Entries by dagsson@gmail.com

Grikki

Grikki og er nokkurskonar snakkostur.  Hentar vel sem meðlæti, í salatið eða bara einn og sér meðan horft er á Desperate housewifes.

Verslun og vörur

Þann 1. janúar 2010 tók Rjómabúið Erpsstaðir formlega til starfa.  Þar er framleiddur rjómaís, skyr ostar og konfekt.  Framleiðslan fer fram á býlinu sjálfu í 200fm. aðstöðu, ætluð fyrir heimavinnslu afurða.  Eigendur eru menntaðir mjólkur-fræðingar. Unnið er samkvæmt lögum  sem heimila vinnslu og sölu landbúnaðarvara beint frá býli.