Kjaftæði

Kjaftæði er nafnið á rjómaísnum sem framleiddur er á býlinu.  Ísinn framleiðum við í mörgum bragðtegundum, en reynum eftir fremsta megni að notast við íslensk bragðefni sem finna má í náttúrunni, svosem bláber, jarðaber, rabbabara og mjaðjurt. Einnig bjóðum við uppá sorbet sem er mjólkur og eggjalaus ís.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *