Verslun og vörur

Þann 1. janúar 2010 tók Rjómabúið Erpsstaðir formlega til starfa.  Þar er framleiddur rjómaís, skyr, skyrkonfekt nokkrar tegundir af ostum, mysudrykkur, mysukex, sultur og einnig er hægt að kaupa nautakjöt beint frá býli.  Mjólkurvinnslan fer fram á býlinu sjálfu í 200fm. aðstöðu, ætluð fyrir heimavinnslu afurða. Þorgrímur er menntaður búfræðingur og lærði síðar mjólkurfræði í Odense Danmörku. Unnið er samkvæmt lögum  sem heimila vinnslu og sölu landbúnaðarvara beint frá býli.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *