Verslun og vörur

Þann 1. janúar 2010 tók Rjómabúið Erpsstaðir formlega til starfa.  Þar er framleiddur rjómaís, skyr ostar og konfekt.  Framleiðslan fer fram á býlinu sjálfu í 200fm. aðstöðu, ætluð fyrir heimavinnslu afurða.  Eigendur eru menntaðir mjólkur-fræðingar. Unnið er samkvæmt lögum  sem heimila vinnslu og sölu landbúnaðarvara beint frá býli.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *